„Móna Lísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.138.189 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
engu
Lína 1:
[[Mynd:Mona Lisa, by Leonardo da Vinci, from C2RMF retouched.jpg|thumb|'''Mona Lisa''' er eitt af frægustu málverkum allra tíma.]]
'''Móna Lísa''' ([[ítalska]] og [[spænska]] ''La Gioconda''; [[franska]] ''La Joconde'') er olíu[[málverk]] á [[Ösp (ættkvísl)|asparfjöl]] eftir [[Leonardo da Vinci]]. Það er í eigu [[Frakkland|franska]] [[ríki]]sins og er til sýnis á [[Louvre]]-safninu í [[París]].
 
Myndin sýnir konu sem brosir torræðu brosi sem sumir telja dularfyllsta bros heimsins.
 
{{commons|Leonardo_da_Vinci#Mona_Lisa|Mónu Lísu}}