„Hraunhellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Hraunhellar''' eru [[hraunrás]]ir neðan yfirborðs jarðar sem aðallega finnast í [[helluhraun]]um þar sem efsta lag þunnfljótandi [[basalt]]kviku hefur storknað en bráðið [[hraun]]ið haldið áfram að streyma í afmörkuðum farvegum undir yfirborðinu. Þegar [[eldgos]]ið rénar sjatnar í þessum farvegum og eftir standa langir hellar. Dæmi um slíka hella eru [[Surtshellir]], [[Stefánshellir]], [[Víðgelmir]] og [[Raufarhólshellir]]. Til þess að teljast vera hellir er gjarnan við það miðað að holrýmið nái a.m.k. 10 [[metri|metrum]] að lengd en annars talað um [[skúti|skúta]] eða [[hraunskúti|hraunskúta]].
 
Önnur [[holrými]] í hrauni sem oft eru einnig talin til hraunhella eru til dæmis [[gasbólur]] og [[eldgígurgíghellir|gígargígarhellar]] líkt og [[Þríhnúkagígur]] í [[Bláfjöll]]um.
 
==Tenglar==
Lína 8:
 
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Hellar á Íslandi]]