„Hirohito“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
22778811E (spjall | framlög)
Lína 23:
Inukai Tsuyoshi forsætisráðherra var ráðinn af dögum [[1932]] og var með því banatilræði endir bundinn á raunveruleg borgaraleg yfirráð yfir hernum. Herinn reyndi valdarán árið 1936 í kjölfar minni stuðnings við herskán hóp þingmanna í þingkosningum. Nokkrir háttsettir opinberir sem og hernaðarlegir yfirmenn voru ráðnir af dögum í valdaránstilrauninni, sem Showa keisari batt enda á.
 
Engu að síður voru mest öll pólitísk völd í Japan, frá [[1930]] í höndum herskárrar klíku sem rak stefnu ersem dróg Japan út í stríðsrekstur; seinna Kína-Japansstríðið og [[seinni heimsstyrjöldin]]a.
 
== Seinni heimsstyrjöldin ==