10.690
breytingar
mEkkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
Einmitt við það að Aton trúin kom fram breytti [[Amenophis IV]] nafni sínu til [[Akhenaton]], sem þýddi ”Hann sem er góður fyrir Aton” eða ”Andi Atons”. Akhenaton var málpípa Atons. Þessvegna áttu egyptar tilbiðja Aton í gegn um Akhenaton, sem nokkurs konar staðgengil. Akhnaton og aðalkona hans [[Nefertiti]] voru þau einu sem áttu að tilbiðja Aton beint. Það má þannig tala um heilaga þrenningu í Aton, Akhenaton og Nefertite.
Miðstöð Aten-trúar var sett í Akhetaten, nýbyggðri borg. Meginreglur trúarinnar voru skráðar á steinveggi grafarinnar í Tall al-Amarnah. Þvert á venjur annarra hofa Forn-Egyptalands, voru hof Atens litrík og
|
breytingar