„Norður-Jótland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Norður-Jótland '''Norður-Jótland''' (danska: ''Nordjylland'') er landssvæði í Danmörku sem samanstendur af norðanverðu Jótl...
 
tengill
Lína 1:
[[Mynd:Region_Nordjylland.png|thumb|Norður-Jótland]]
 
'''Norður-Jótland''' ([[danska]]: ''Nordjylland'') er landssvæði í [[Danmörk]]u sem samanstendur af norðanverðu [[Jótland]]s, með öðrum orðum því svæði sem liggur á milli [[Kattegat]], [[Skagerrak]] og [[Norðursjór|Norðursjós]]. Það felur í sér meginhluta [[Himmerland]]s, norðanverðu [[Krónujótland]]i, [[Mors]] og Jótlandi fyrir norðan [[Limafjörður|Limafjörð]] ([[Vendsyssel-Thy|Nørrejyske Ø]]). Landssvæði samsvarar [[héraðið Norður-Jótland|héraðinu Norður-Jótland]]. Stærsta borg Norður-Jótlands er [[Álaborg]].
 
Íbúar Norður-Jótlands eru frá og með [[2008]] 578.839, en þar af búa 126.556 eða 21,86% í Álaborg. Íbúar Norður-Jótlands skipa 9,64% heildaríbúafjölda Danmerkur.