„Íslamska ríkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
'''Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær''' ([[arabíska]]: الدولة الإسلامية في العراق والشام‎ ''ad-Dawlah al-Islāmiyah fī 'l-ʿIrāq wa-sh-Shām'', skammstafað ''Daesh'') eða einfaldlega '''Íslamska ríkið''', '''ISIL''' eða '''ISIS''', eru [[salafismi|salafísk]] skæruliðasamtök sem hafa lýst yfir stofnun [[súnní]]-[[íslam]]sks [[ríkis]] og [[kalífadæmi]]s. Samtökin ráða yfir stóru landsvæði í [[Írak]] og [[Sýrland]]i þar sem búa um tíu milljónir manna og ræður auk þess að nafninu til yfir litlum svæðum í [[Líbýa|Líbýu]] og [[Nígería|Nígeríu]]. Samtökin hafa verið virk í [[Uppreisnin í Írak (2003-)|Uppreisninni í Írak]] og [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|Sýrlensku borgarastyrjöldinni]]. Skæruliðasamtök í Líbýu, [[Alsír]], [[Afganistan]], [[Jemen]] og Nígeríu hafa lýst yfir hollustu við Íslamska ríkið.
 
[[Sameinuðu þjóðirnar]] hafa sakað Íslamska ríkið um [[stríðsglæpir|stríðsglæpi]] og [[mannréttindabrot]] og [[Amnesty International]] hefur talað um [[þjóðernishreinsanir]] á „sögulegum skala“. Fjöldi ríkja, Sameinuðu þjóðirnar og [[Evrópusambandið]] hafa lýst samtökin [[hryðjuverk]]asamtök. Yfir 60 lönd eiga beint eða óbeint í stríði við Íslamska ríkið.kið tipi
 
==Uppruni==