„Pico do Fogo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Pico do Fogo '''Pico do Fogo''' er virk eldkeila á eyjunni Fogo sem er hluti Grænhöfðaeyja. Pico d...
 
Reykholt (spjall | framlög)
mynd
 
Lína 1:
[[Mynd:Cape_Verde_Pico_do_Fogo_b.jpg|thumb|right|Pico do Fogo]]
'''Pico do Fogo''' er virk [[eldkeila]] á eyjunni [[Fogo]] sem er hluti [[Grænhöfðaeyjar|Grænhöfðaeyja]]. Pico do Fogo er jafnframt hæsta fjall eyjanna, 2.829 metrar á hæð. Megineldstöðin gaus síðast árið [[1675]]. Síðustu eldgos í fjallinu áttu sér stað 1951, 1995 og 2014. Það síðasta stendur enn yfir.
[[Mynd:Road to caldera in Fogo & Pico de Fogo 2, 2010 12.jpg|350px|thumb|Pico do Fogo]]
 
 
{{commonscat|Pico de Fogo}}