Munur á milli breytinga „Hagfræði“

ekkert breytingarágrip
<onlyinclude>
[[Mynd:Poor_and_rich_in_Thailand_2.jpg|thumb|290x290px|Fátæklegur timburkofi framan við háhýsi í [[Taíland]]i. HagfræðinHagfræði fæst meðal annars við þróun lífsgæða og ráðstöfun takmarkaðra auðlinda og gæða.]]
'''Hagfræði''' er [[félagsvísindi|félagsvísindagrein]] sem fæst við það hvernig [[maður|einstaklingar]], [[fyrirtæki]] og [[samfélag|samfélög]] ráðstafa takmörkuðum [[Auðlind|auðlindum]] <nowiki/>og [[gæði|gæðum]]. Hagfræðingar rannsaka meðal annars hvernig [[framleiðsla|framleiðendur]] og neytendur skiptast á gæðum og framleiðsluþáttum, hvernig hagrænir hvatar hafa áhrif á ákvarðanatöku, hvernig starfsemi í samfélögum þróast yfir tíma og hvernig [[ríkisvald|yfirvald]] getur haft áhrif á ráðstöfun aðfanga og gæða.
 
Óskráður notandi