„Stéttarfélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.148.92.78 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 1:
'''Stéttarfélag''' eða '''verkalýðsfélag''' er félagasamtök [[launþegi|cantlaunþega]] úr tilteknum cant[[starfsstétt]]um stofnað í þeim tilgangi að halda fram cantsameiginlegum hagsmunum sem tengjast starfi þeirra. Starf stéttarfélaga snýst þannig að jafnaði um starfstengd málefni eins og [[laun]], [[starfsöryggi]], [[frítími|frítíma]], en líka um hluti eins og [[menntun]] og [[lögverndað starfsheiti|starfsheiti]] þar sem slíkt á við. Stéttarfélög semja um kaup og kjör við [[atvinnurekandi|atvinnurekendur]] í [[kjarasamningur|kjarasamningum]] sem þau gera fyrir hönd sinna félagfélaga.
 
Um verkalýðsfélög, hlutverk þeirra starfsemi og stöðu gilda l. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur. Í 1. gr. þeirra segir: „Rétt eiga menn á að stofna stéttarfélög og stéttarfélagasambönd í þeim tilgangi, að vinna sameiginlega að hagsmunamálum verkalýðsstéttarinnar og launtaka yfirleitt“. Hvað nákvæmlega felst í þessu ákvæði er ekki útskýrt en í greinargerð með lögunum segir, að um sé að ræða rétt til þess að „… gæta hagsmuna þeirra manna, sem hafa lífsviðurværi sitt af því að selja vinnu sína gegn ákveðnu kaupgjaldi.“ <ref>[http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-201//272_read-509/ Heimasíða ASÍ / Vinnuréttur]</ref>