„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+heimild
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Aðdragandi ==
Fyrstu Íslendingarnir sem fóru vestur voru [[mormónatrú|mormónar]] á árunum 1855-1860. Þá fóru sextán íslenskir mormónar vestur og töluvert fleiri fylgdu á eftir.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4798650|titill=Kirkjusaga Vestur-íslendinga 1854-1894}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1837641|titill=Landnám í Utah}}</ref>
 
Bændur í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]] voru sérlega áhugasamir um [[framfarir]] ýmis konar og töluðu um sín á milli að nema land annars staðar, kannski á [[Grænland]]i. [[Einar Ásmundsson]] í Nesi, leiðtogi bændanna, lagði þá til að haldið yrði til Brasilíu þar sem heitara loftslag væri. Fjórir menn héldu af stað 1863 til að kanna möguleika á fjöldaflutningum og árið 1873 höfðu yfir 500 manns skráð sig. En ekkert varð úr flutningum. 34 manns fóru þó á eigin spýtum.