Munur á milli breytinga „Balsamþinur“

málvilla.
(viðbót)
(málvilla.)
'''Balsamþinur''' (Abies balsamea) er [[Norður-Ameríka|norður-amerísk]] [[þinur|þintegund]] sem er með útbreiðslu frá [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]] til [[Nýfundnaland]]s í Kanada og frá [[Minnesota]] til [[Maine]] í Bandaríkjunum. Einnig er útbreiðsla í [[Appalasíufjöll]]um. Tréð er vinsælt sem [[jólatré]] í austurhluta álfunnar.
 
Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkistéfylkistré [[Nýja-Brúnsvík|Nýju-Brúnsvíkur]] í Kanada.
 
==Á Íslandi==