„Nýfundnaland og Labrador“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Lína 45:
 
Í Norður-Labrador er [[túndra]] en í suðurhlutanum [[barrskógabelti]]. Hluti Nýfundnalands er með barrskóga en um þriðjungur Nýfundnalands er
skógi vaxinn<ref>[http://skog.is/images/stories/ferdir/skogrit2005-2-nfl.pdf Nýfundnaland I] Skógræktarritið. Skoðað 15. mars, 2016.</ref>. Trjátegundir eru aðallega [[hvítgreni]], [[svartgreni]], balsam[[þinurbalsamþinur]] ásamt [[birki]], [[ösp]] og [[reyniviður|reynivið]].
 
Í Labrador eru 42 [[spendýr]] en aðeins 14 á Nýfundnalandi. Spendýr eins og [[elgur]] og [[íkorni]] hafa verið flutt til Nýfundnalands. [[Svartbjörn]] er á báðum landsvæðunum.