„Gros Morne-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Kort. thumb|Western Brook Pond. '''Gros Morne-þjóðgarðurinn''' (enska: ''Gros Morne Natio...
 
+mynd
Lína 1:
[[Mynd:Gros Morne National Park map-en.svg|thumb|Kort.]]
[[Mynd:NLW GrosMorne6 tango7174.jpg|thumb|Western Brook Pond.]]
[[Mynd:Pissing Mare Falls, Western Pond.jpg|thumbnail|Mígandi Merarfoss: Pissing Mare falls.]]
 
'''Gros Morne-þjóðgarðurinn''' (enska: ''Gros Morne National Park'') er þjóðgarður á vesturhluta [[Nýfundnaland]]s. Hann var stofnaður árið 1973 sem verndarsvæði en gerður að þjóðgarði árið 2005. Stærð hans er 1805 ferkílómetrar. Þjóðgarðurinn tekur nafn sitt frá Gros Morne-fjalli (806 metrar), næsthæsta punkti Nýfundnalands. Fjallið er hluti af [[Long Range-fjöll]]um sem eru jarðfræðilega tengd [[Appalasíufjöll]]um og eru leifar fjalla sem mynduðust fyrir 1,2 milljarði ára. Hluti fjallanna er myndaður af úthafsjarðskorpu og berg úr [[möttull|möttli]]. Í fjallendi sem kallast Tablelands má sjá hrjóstrugt landslag með möttulberginu. Þetta þykir áhugavert svæði hvað varðar jarðskorpuhreyfingar.