„1992“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 241:
* [[13. desember]] - Vígt var nýtt [[orgel]] í [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkju]] í [[Reykjavík]] og er það stærsta hljóðfæri á [[Ísland]]i og vegur um 25 tonn. Í því eru 5200 pípur og hæð þess er um 17 metrar. Smíði þess kostaði um 100 milljónir króna.
* [[15. desember]] - [[Mani pulite]]: [[Bettino Craxi]], aðalritari ítalska sósíalistaflokksins, fékk dómskvaðningu fyrir spillingu og brot gegn lögum um fjármögnun stjórnmálaflokka.
* [[15. desember]] - Fyrsta plata [[Dr. Dre]], ''[[The Chronic]]'', kom út í Bandaríkjunum.
* [[16. desember]] - [[Þjóðarráð Tékklands]] samþykkti nýja [[stjórnarskrá Tékklands]].
* [[18. desember]] - [[Kim Young-sam]] var kjörinn forseti Suður-Kóreu.