Munur á milli breytinga „1992“

1.690 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
m
 
===Desember===
[[Mynd:US_Military_in_Somalia_1992.jpeg|thumb|right|Bandarískir landgönguliðar í Sómalíu.]]
* [[13. desember]] - Vígt var nýtt [[orgel]] í [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkju]] í [[Reykjavík]] og er það stærsta hljóðfæri á [[Ísland]]i og vegur um 25 [[tonn]]. Í því eru 5200 pípur og hæð þess er um 17 [[metri|metrar]]. Smíði þess kostaði um 100 [[milljón]]ir [[króna]].
* [[3. desember]] - [[794. ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna]] um að senda friðargæslulið til [[Sómalía|Sómalíu]] var samþykkt einróma.
* [[3. desember]] - Gríska olíuskipið ''[[Aegean Sea]]'' strandaði við [[La Coruña]] á Spáni og um 70.000 tonn af hráolíu láku í sjóinn.
* [[4. desember]] - [[Bandaríkjaher]] sendi lið til Sómalíu undir merkjum [[UNITAF]].
* [[6. desember]] - Þúsundir aðgerðasinna úr röðum [[hindúatrú|hindúa]] rifu moskuna [[Babri Masjid]] í [[Uttar Pradesh]] á Indlandi.
* [[9. desember]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa af Wales]] tilkynntu skilnað sinn opinberlega.
* [[12. desember]] - Um 12.000 manns fórust þegar jarðskjálfti reið yfir eyjuna [[Flóres]] í Indónesíu.
* [[13. desember]] - Vígt var nýtt [[orgel]] í [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkju]] í [[Reykjavík]] og er það stærsta hljóðfæri á [[Ísland]]i og vegur um 25 [[tonn]]. Í því eru 5200 pípur og hæð þess er um 17 [[metri|metrar]]. Smíði þess kostaði um 100 [[milljón]]irmilljónir [[króna]].
* [[15. desember]] - [[Mani pulite]]: [[Bettino Craxi]], aðalritari ítalska sósíalistaflokksins, fékk dómskvaðningu fyrir spillingu og brot gegn lögum um fjármögnun stjórnmálaflokka.
* [[16. desember]] - [[Þjóðarráð Tékklands]] samþykkti nýja [[stjórnarskrá Tékklands]].
* [[18. desember]] - [[Kim Young-sam]] var kjörinn forseti Suður-Kóreu.
* [[19. desember]] - Frumsýnd var [[kvikmynd]]in ''[[Karlakórinn Hekla]]'' í leikstjórn [[Guðný Halldórsdóttir|Guðnýjar Halldórsdóttur]].
* [[20. desember]] - Tónleikahöllinni [[Folies Bergère]] í París var lokað.
* [[21. desember]] - [[Slobodan Milošević]] var endurkjörinn forseti Serbíu.
* [[22. desember]] - [[Ógnarskjalasafnið]] (s. ''Archivos del Terror''), listi yfir andstæðinga hægrisinnaðra ríkisstjórna í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] á tímum [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]] sem voru myrtir, fangelsaðir eða hurfu, fannst í [[Asúnsjón]], höfuðborg [[Paragvæ]].
* [[24. desember]] - [[George H. W. Bush]] náðaði 6 embættismenn sem dæmdir höfðu verið fyrir þátttöku í [[Íran-Kontrahneykslið|Íran-Kontrahneykslinu]].
* [[29. desember]] - [[Fernando Collor de Mello]] fyrrum forseti Brasilíu var dæmdur fyrir að hafa stolið 32 milljónum dala af opinberu fé.
 
=== Ódagsettir atburðir ===
42.434

breytingar