„Angkor Wat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stubbur
 
Poco a poco (spjall | framlög)
HQ images
Lína 1:
[[Mynd:Angkor Wat, Camboya, 2013-08-15, DD 039.JPG|thumb]]
[[Mynd:Angkor Wat, Camboya, 2013-08-16, DD 063.JPG|thumb]]
'''Angkor Wat''' ("Hof höfuðborgarinnar") er húsaröð í [[Kambódía|Kambodíu]] og stærsta trúarlega minnismerki í heimi. Það var upphaflega stofnað sem hindúisma hof fyrir Khmer konungsættina, en breyttist smám saman í [[Búddismi|Búddista]] hof við lok 12. aldarinnar.<ref name="cyark">{{cite web|url=http://www.cyark.org/news/recycling-monuments-the-hinduismbuddhism-switch-at-angkor|title=Recycling Monuments: The Hinduism/Buddhism Switch at Angkor|author=Ashley M. Richter|date=September 8, 2009|publisher=[[CyArk]]|accessdate=June 7, 2015}}</ref> Hofið var byggt af Khmer konunginum Suryavarman II<ref name=Higham1>{{cite book |author=Higham, C. |year= 2014 |title= Early Mainland Southeast Asia |city= Bangkok |publisher= River Books Co., Ltd. |isbn= 978-616-7339-44-3 |pages=372, 378–379}}</ref> snemma á 12. öldinni í [[Yaśodharapura]] (núverandi [[Angkor]]), höfuðborg Khmer konungsættarinnar, sem hof ríkis hans og endanlegt grafhýsi. Ólíkt hefðum fyrrum konunga Shaiva, var Angor Wat í staðinn tileinkað [[Visnjú]]. Þar sem hofið var best viðhaldna hofið á svæðinu, þá er það eina sem hélst sem mikilvæg trúarmiðstöð frá stofnun þess. Hofið er frá toppi klassísks arkitektúrastíls Khmer. Það hefur orðið merki [[Kambódía|Kambodíu]],<ref>{{cite web|title=Government ::Cambodia|url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/cb.html|work=CIA World Factbook}}</ref> birst á [[Fáni Kambódíu|fána Kambódíu]] og er vinsælasti staðurinn meðal gesta.
== Heimildir ==