„Jólatré“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
viðbætur og heimildir
Lína 1:
[[Mynd:Arbol de navidad con adornos de personajes.jpg|thumb|220px|]]
'''Jólatré''' er skraut[[tré]] sem eru notuð á [[jól]]um. [[hvítgreni|Hvít-]], [[Blágreni|blá-]] og [[rauðgreni]] eru gjarnan notuð sem jólatré en einnig [[norðmannsþinur]]. Uppruna sinn á jólatréið sennilega að rekja til jólasiða fyrir kristna tíð.
 
Á Íslandi hafa [[nordmannsþinur]] (sem er innflutt frá [[Danmörk]]u), [[sitkagreni|sitka-]], [[Blágreni|blá-]] og [[rauðgreni]], [[stafafura]] gjarnan verið notuð sem jólatré. [[Fjallaþinur]] gæti komið í stað nordmannsþins með ræktun á Íslandi. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/jolatre/tegundir-jolatrjaa-i-raektun-a-islandi/ Tegundir jólatrjáa í ræktun á Íslandi] Skógrækt ríkisins, skoðað 27. des, 2016.</ref>
Þann [[21. desember]] árið [[1952]] var kveikt á stóru jólatréi á [[Austurvöll|Austurvelli]], sem var gjöf frá [[Ósló]]arbúum til Reykvíkinga og hefur það verið fastur siður árlega síðan.
 
Þann [[21. desember]] árið [[1952]] var kveikt á stóru jólatréi á [[AusturvöllAusturvöllur|Austurvelli]], sem var gjöf frá [[Ósló]]arbúum til Reykvíkinga og hefur það verið fastur siður árlega síðan. Á seinni árum hefur tréð verið fellt í [[Heiðmörk]] utan Reykjavíkur. <ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/11/12/osloartred_fellt_i_heidmork/ Osló­ar­tréð fellt í Heiðmörk ] Mbl.is, skoðað 27. desember, 2016</ref>
 
{{commonscat|Christmas trees}}
 
{{stubbur}}
 
==Tilvísanir==
 
[[Flokkur:Jól]]