„George Michael“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
Árið 1998 var Micheal handtekinn á almenningsklósetti í [[Los Angeles]] og kærður fyrir ósiðlega framkomu. Michael kom stuttu síðar út sem samkynhneigður og opinberaði samband sitt við Goss. Árið 2006 fór Michael í sitt fyrsta tónleikaferðalag í 15 ár. Hann var handtekinn dæmdur árið 2010 fyrir akstur af völdum fíkniefna og dæmdur í 8 vikna fangelsi. Árið 2011 fyrir tónlieka í Prag lýsti Michel því yfir að hann og Goss hefðu skilið 2 árum áður og kenndi hann fíknivanda beggja um það. Sama ár hafði hann dvalið á sjúkrahúsi vegna lungnabólgu.
 
MichealGeorge Michael lést á jóladag árið 2016 á heimili sínu í Goring, [[Oxfordshire]]. Umboðsmaður hans sagði andlátið tilkomið vegna hjartaáfalls.<ref>[http://www.bbc.com/news/entertainment-arts-15925376 Obituary: George Michael] BBC. Skoðað 26. des. 2016</ref>
 
==Sólóskífur==