„Beerenberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
heimild
leiðr.málfar
Lína 1:
[[Mynd:JanMayen-Beerenberg-NoFog.jpg|thumb|Beerenberg.]]
[[Mynd:Kjerulf Glacier Jan Mayen.jpg|thumb|Kjerulf skriðjökull Beerenbergs.]]
'''Beerenberg''' er 2277 metra hátt [[eldfjall]] á [[Jan Mayen]]. Jökull þekur fjallið og liggja úr því skriðjöklar niður að sjó. Beerenberg þýðir ''Bjarnarfjall'' á [[hollenska|hollensku]] en hollenskir [[hvalveiðar|hvalveiði]]menn voru á þessum slóðum á 17. öld og sáu þar [[ísbjörn|ísbirni]]. Fjallið gaus síðast árið 1985 en söguleg gos sem vitað er um áttu sér stað árin 1732, 1818, 1851 og 1970.
 
==Heimild==