„Júra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill|Júra (aðgreining)|Júra}}
[[Mynd:170Marect.jpg|thumb|right|Heimsálfurnar á Júratímabilinu.]]
 
'''Júra''' er [[jarðsaga|jarðsögulegt]] [[tímabil]] sem nær frá endalokum [[trías]] fyrir 200 [[milljón]] árum til upphafs [[krítartímabilið|krít]]ar fyrir 146 [[milljón]] árum. Eins og með önnur jarðsöguleg tímabil eru [[jarðlög]]in sem marka upphaf og endi júratímabilsins vel skilgreind en nákvæmum [[aldursgreining]]um skeikar sem nemur 5 til 10 milljónum ára. Júra er miðtímabil [[miðlífsöld|miðlífsaldar]] og er betur þekkt sem tímabil [[risaeðlur|risaeðlanna]]. Upphaf tímabilsins miðast við [[trías-júrafjöldaútdauðinn|trías-júrafjöldaútdauðanum]]. Fyrstu fuglarnir komu fram á þessum tíma.