„Hryggdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 39:
}}
<onlyinclude>
'''Hryggdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Vertebrata'') eru stærsta [[undirfylking (flokkunarfræði)|undirfylking]] [[seildýr]]a sem einkennist af því að vera með [[hryggjarsúla|hryggjarsúlu]]. Önnur einkenni eru [[vöðvakerfi]] og [[miðtaugakerfi]] sem liggur innan í hryggjarsúlunni. Hryggdýr hafa [[hryggur|hrygg]], sem verndar mænuna og heldur líkamanum í ákveðinni stöðu. Hryggdýr teljast til 5 flokka; fiska, froska (/froskdýra), fugla, skriðdíra og spendýra. Fyrstu hryggdýrin voru fiskar sem komu fram á Ordovissíum. Skriðdýr þróast beint af fiskum og fuglar, froskdýr og spendýr sjálfstætt út frá skriðdýrum.
</onlyinclude>