„Skordýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 51:
}}
<onlyinclude>
'''Skordýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Insecta'') eru [[liðdýr]] í [[Undirfylking (líffræði)|undirfylkingu]] [[sexfætlur|sexfætla]]. Skordýr eru fjölbreyttasti [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] dýra [[Jörðin|jarðarinnar]] með yfir 800.000 þekktar [[tegund]]ir, fleiri en allir aðrir hópar dýra samanlagt. Þau [[vísindi]] að [[rannsókn|rannsaka]] skordýr kallast [[skordýrafræði]]. Fyrstu skordýrin koma fram á svokölluðu Devon-tímabili fyrir um 400 milljónum ára. Þar sem jörðin er 4,5 milljarða að aldri hafa skordýr aðeins verið til staðar á innan við tíunda hluta sögu jarðar. Fyrstu skordýrin voru ófleyg og um tugi milljóna ára voru aðeins til ófleyg skordýr. Fleygu skordýrin koma fram einu jarðsögulegu tímabili seinna á svokölluðu steinkola-skeiði.
</onlyinclude>