Munur á milli breytinga „Menntaskólinn á Akureyri“

m
 
=== Íþróttahúsið ===
[[Íþróttahús]] skólans hefur á síðustu áratugum verið kallað Fjósið, en það hefur þó aldrei hýst nein húsdýr. Það var byggt sem íþróttasalur árið 1905 norðan við vegg hlöðu sem skólameistari hafði fyrir hey handa hestum sínum. Löngu síðar var opnað á milli salarins og hlöðunnar og henni breytt í búningsherbergi og böð. Enn síðar var byggt við íþróttahúsið rými sem var fyrst geymsla og verkstæði, síðar innréttað sem [[kraftlyftingar]]salur.
 
=== Möðruvellir ===