„Taekwondo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Árið 1988 var í fyrsta sinn keppt í Taekwondo á [[Ólympíuleikar|Ólympíuleikunum]] og frá árinu 2000 hefur íþróttin verið fullgild á Ólympíuleikunum.
 
Björn Þorleifsson hefur náð einna lengst í íþróttinni á Íslandi en hann er margfaldur Norðurlandameistari með svarta beltið. Í dag eru 16 félög á Íslandi sem kenna listina. Meðal félaga sem kenna greinina er Taekwondodeild Fram Grafarholti og U.M.F.A (ungmennafélag Aftureldingar)
 
== Tignir og belti ==