„Fjalakötturinn“: Munur á milli breytinga

 
== Saga hússins ==
Indriði Guðmundsson sem vann við verslun Breiðfjörðs í Aðalstræti 8 segir svo frá starfsemi í húsinu: „Ég vann við afgreiðslu í nýlenduvörubúðinni, en hún var þar sem verið hefur Skóbúð Reykjavíkur. Dömubúð var þar sem nú er veitingastofa, og rak Guðrún Jónasson, síðar bæjarfulltrúi, þá búð um skeið. Bak við verzlunina var pakkhús og þar var sekkjavaran geymd og afgreidd. Undir pakkhúsinu var kjallari og þar voru vínföng. Þar var vínið tappað af ánum og þar var Rabbecks-Allé-ölið geymt. Eins og kunnugt er, er húsið geysistórt. Það var kallað „Fjalakötturinn",en ekki man ég nú af hverju sú nafngift kom. Þetta er mjög frægt hús í sögu Reykjavíkur. Þar fóru fram leiksýningar og þar hóf Leikfélag Reykjavíkur starfsemi sína, og þarna var og veitingasalur á þriðju hæð. Allt var húsið notað fyrir verzlunina, leikstarfsemina og veitingasöluna, nema hvað fjölskylda Breiðfjörðs hafði og bústað í því á annarri hæð. Einnigbjó starfsfólk og vinnufólk Breiðfjörðs. Seinna eignaðist Jóhann próki, bróðir Sig. Júl. Jóhannessonar skálds og læknis, húsið."<ref> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3616084 V.S.V. skrifar sögu Indriða Guðmundssonar,Sunnudagsblaðið, 13. Tölublað (07.04.1963), Blaðsíða 6]</ref>
 
== Niðurrif ==
16.150

breytingar