„Meistarinn og Margaríta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
EUvin (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MasterandMargaritaFirstEdition.jpg|thumb|right|Fyrsta útgáfa Meistarans og Margarítu á rússnesku frá 1967.]]
'''Meistarinn og Margaríta''' (''Мастер и Маргарита'') er skáldsaga eftir rússneska rifthöfundinn [[Mikhaíl Búlgakov]]. Hún er af mörgum talin ein besta skáldsaga sem skrifuð hefur verið. Hún kom út í íslenskri þýðingu [[Ingibjörg Haraldsdóttir|Ingibjargar Haraldsdóttur]] árið [[1982]] og formála ritaði [[Árni Bergmann]]. Bókin er undir miklum áhrifum af [[Fást]] efir Þjóðverjann [[Goethe]]. Búlgakov hóf að skrifa bókina 1928 og skrifaði hana allt fram á dánardag sinn árið 1940. Bókin kom út í hlutum í tímariti á sjötta áratugnum, var fyrst gefin út í heild árið 1967 og fyrsta [[ritskoðun|óritskoðaða]] útgáfan kom út 1973.
 
Söguþráðurinn greinir frá heimsókn [[djöfullinn|djöfulsins]] til Moskvu þar sem hann veldur ýmsum usla. Á sama tíma er einnig sagan af píslargöngu [[Jesús frá Nasaret]] endursögð.