Munur á milli breytinga „Þvottabjörn“

m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
 
Þvottabirnir hafa lengi verið veiddir vegna [[Loðskinn|feldsins]], sem hefur verið notaður í yfirhafnir og húfur. Reynt var að rækta þvottabirni á [[loðdýrarækt|loðdýrabúum]] á fyrri hluta 20. aldar en það þótti ekki svara kostnaði. Þvottabjörnum fjölgaði mjög í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] um miðja öldina og jukust veiðarnar þá að sama skapi. Met var sett veturinn 1976-1977, þegar 5,2 milljónir dýra voru veidd. Síðan hefur dregið mjög úr eftirspurn eftir loðfeldum og hefur veiddum dýrum þá fækkað að sama skapi.
 
==Ræningi með grímu==
,,Gríma” þvottabjarnarins hæfir vel atferli hans. Hann getur klifrað, grafið og opnað dyr og lása með liprum fingrum og laumast iðulega inn í hús þar sem búfé er geymt. Hann strýkur oft óhreinindin af fæðu áður en hann étur hana, eða skolar af henni ef vatn er nálægt.
 
== Þvottabirnir á Íslandi ==
25

breytingar