„Utah“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Landsvæði: tvítekning
Lína 24:
Veiðimenn af evrópskum uppruna sóttu í auknum mæli á svæðið á 19. öld og námavinnsla hófst. Um miðja öldina fluttust mormónar búferlum meðal annars frá [[Illinois]] til Utah vegna deilna þar. Salt Lake City stækkaði af þeim völdum. Eftir [[Mexíkanska-ameríska stríðið]] náðu Bandaríkin yfirráðum á svæðinu árið 1848 og úr varð [[Utah territory]] sem einnig innihélt [[Nevada]] og hluta [[Wyoming]] og [[Colorado]]. Ríkisstjórn Bandaríkjanna átti í átökum við mormóna og frumbyggja á svæðinu. Ríkinu var í nöp við [[fjölkvæni]] sem átti sér stað eðal mormóna. Árið 1896 varð Utah 45. fylki Bandaríkjanna.
 
Á 20. öld bötnuðu samgöngur og varð eyðimerkurlandslag fylkisins vinsælt í vestra-kvikmyndum. Árið 1957 voru fyrstu þjóðgarðar (state parks) stofnaðir. Fólki fjölgaði mjög á 8. áratug aldarinnar. Vetrarólympíleikarnir[[Vetrarólympíuleikarnir 2002]] voru haldnir í Salt Lake City árið 2002.
 
==Heimild==