„Rocky Mountain-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Odessa Lake - panoramio.jpg|thumb|Odessa Lake .]]
[[Mynd:Rocky Mountain National Park in September 2011 - Aspen in shade near Bear Lake.JPG|thumb|[[Nöturösp]] og [[blágreni]].]]
'''Rocky Mountain-þjóðgarðurinn''' (enska: '''Rocky Mountain National Park''') er þjóðgarður í [[Colorado]] í Bandaríkjunum. Hann er í [[Klettafjöll]]um, tæpa 80 km frá borginni [[Denver]] og var stofnaður árið 1915. Stærð hans eru 1074 ferkílómetrar. Þjóðgarðurinn er einn af hæstu þjóðgörðum landsins en hann er frá um 2400 - 4350 metrum. Sextíu toppar fara yfir 3700 metra. Uppruni [[Coloradofljót]]s er í fjöllum þjóðgarðsins. Meðal barrtrjáa sem vaxa á svæðinu eru [[degli]], [[stafafura]], [[fjallaþinur]],[[blágreni]] og [[broddgreni]]. Ýmis spendýr lifa þar eins og [[stórhyrningur]], [[svartbjörn]], [[bjór (nagdýr)|bjór]], [[fjallaljón]] og [[vapítihjörtur]]. [[Trail Ridge Road]] er hæsti þjóðvegur Bandaríkjanna og nær yfir 3700 metra hæð. Þjóðgarðurinn er með fimm þjónustukjarna. Ýmsir þjóðskógar eiga landamæri að honum.