Munur á milli breytinga „Lýtingsstaðahreppur“

m
Tók aftur breytingar Bjossihk4 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Navaro
m (Tók aftur breytingar Bjossihk4 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Navaro)
 
'''Lýtingsstaðahreppur''' var [[hreppur]] í innanverðum [[Skagafjarðarsýsla|Skagafirði]], vestan [[Héraðsvötn|Héraðsvatna]], kenndur við bæinn [[Lýtingsstaðir|Lýtingsstaði]] í [[Tungusveit (Skagafirði)|Tungusveit]]. Hreppurinn náði frá bænum Krithóli, skammt sunnan [[Vatnsskarð]]s, allt suður að vatnaskilum á hálendinu þar sem skiptir milli norður- og suðurlands.
= Sódóma Reykjavík =
 
Margar sveitir voru innan Lýtingsstaðahrepps, [[Efribyggð]] og [[Neðribyggð]] eru vestan [[Svartá í Skagafirði|Svartár]] en norðan [[Mælifellshnjúkur|Mælifellshnjúks]], undir [[Hamraheiði]] nefndist áður [[Fremribyggð]]. Austan Svartár og suður að bænum [[Tunguháls]]i heitir Tungusveit og sunnan við hana tekur við [[Vesturdalur]]. Vestan Vesturdals er [[Svartárdalur í Skagafirði|Svartárdalur]] en austan Vesturdals er [[Austurdalur]] sem reyndar er að mestu í [[Akrahreppur|Akrahreppi]] en þó var bærinn [[Bústaðir]] í Lýtingsstaðahreppi. Við Héraðsvötn, gegnt [[Úlfsstaðir|Úlfsstöðum]], [[Kúskerpi (Blönduhlíð)|Kúskerpi]] og [[Uppsalir (Blönduhlíð)|Uppsölum]] í [[Blönduhlíð]] nefnist [[Dalspláss]].
== Söguþráður ==
 
[[Landbúnaður]] er helsta atvinnugreinin á svæðinu en ýmsir hafa einnig atvinnu af þjónustu og dálítið [[þéttbýli]] hefur myndast á tveimur stöðum innan hins forna hrepps, á [[Varmalæk]] á Neðribyggð og á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] í Tungusveit. [[Jarðhiti]] er á nokkrum stöðum í hreppnum.
=== Um myndina ===
 
Kirkjur eru á [[Reykir í Tungusveit|Reykjum]], á [[Mælifell (Skagafirði)|Mælifelli]] og í [[Goðdalir|Goðdölum]].
= Færri =
 
Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinaðist hreppurinn 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði: [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahreppi]], [[Sauðárkrókskaupstaður|Sauðárkrókskaupstað]], [[Skarðshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Skarðshreppi]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhreppi]], [[Seyluhreppur|Seyluhreppi]], [[Rípurhreppur|Rípurhreppi]], [[Viðvíkurhreppur|Viðvíkurhreppi]], [[Hólahreppur|Hólahreppi]], [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshreppi]] og [[Fljótahreppur|Fljótahreppi]], og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.
=== Aðstandendur og starfslið ===
 
== FærriHreppsnefnd ==
{{aðalgrein|Hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps}}
Síðasta [[Hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps|hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps]] var kosin í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|hreppsnefndarkosningunum 28. maí 1994]] og hana skipuðu [[Björn Ófeigsson]], [[Elín Sigurðardóttir]], [[Eyjólfur Pálsson]], [[Indriði Stefánsson]] og [[Rósa Björnsdóttir]].
 
'''Oddvitar''' <ref>Byggðasaga Skagafjarðar III. bindi Lýtingsstaðahreppur, ritstjóri Hjalti Pálsson, bls 43</ref>
=== Leikarar ===
* 1874-1876 [[Ólafur Guðmundsson í Litladalskoti|Ólafur Guðmundsson]] í [[Litladalskot|Litladalskoti]]
* 1876-1877 [[Indriði Árnason]] á [[Ýrafell|Ýrafelli]]
* 1877-1883 Séra [[Zophanías Halldórsson]] í [[Goðdalir|Goðdölum]]
* 1873-1884 [[Indriði Árnason]] á [[Ýrafell|Ýrafelli]]
* 1884-1887 [[Árni Einarsson]] í [[Hamarsgerði]]
* 1887-1889 [[Indriði Árnason]] á [[Ýrafell|Ýrafelli]]
* 1889-1892 [[Pálmi Pétursson]] á [[Skíðastaðir|Skíðastöðum]]
* 1892-1895 [[Árni Einarsson]] á [[Nautabú í Skagafirði|Nautabúi]]
* 1895-1898 [[Páll Ólafsson í Litladalskoti|Páll Ólafsson]] í [[Litladalskot|Litladalskoti]]
* 1898-1907 [[Árni Einarsson]] á [[Reykir|Reykjum]]
* 1907-1920 [[Ólafur Briem]] á [[Álfgeirsvellir|Álfgerisvöllum]]
* 1920-1938 [[Tómas Pálsson]] á [[Bústaðir|Bústöðum]]
* 1938-1946 [[Guðmundur Eiríksson]] á [[Breið]]
* 1946-1958 [[Guðjón Jónsson]] á [[Tunguháls|Tunguhálsi]]
* 1958-1970 [[Björn Egilsson]] á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]]
* 1970-1982 [[Marinó Sigurðsson]] á [[Álfgeirsvellir|Álfgerisvöllum]]
* 1982-1987 [[Sigurður Sigurðsson]] á [[Brúnastaðir í Lýtingsstaðahrepp|Brúnastöðum]]
* 1987-1998 [[Elín Sigurðardóttir]] í [[Sölvanes|Sölvanesi]]
 
== FærriHeimildir ==
<references/>
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
=== Fyrirtæki ===
 
=== Þátttaka á hátíðum ===
 
=== Útgáfur ===
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]
217

breytingar