Munur á milli breytinga „Fálki“

90 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
+mynd. Útbreiðsla
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
(+mynd. Útbreiðsla)
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
}}
[[Mynd:Falco rusticolus distr.png|thumb|Útbreiðsla. Dökkgrænn litur eru staðfuglar.]]
 
'''Fálki''' (eða '''valur''') ([[fræðiheiti]]: ''Falco rusticolus'') er stór [[ránfuglar|ránfugl]] sem heldur til í freðmýrum og fjalllendi sem og við strendur og eyjur á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]]. Fálkar geta náð 60 cm lengd og [[vænghaf]] þeirra getur orðið 130 sm. Lögun og gerð [[vængur|vængja]] fálka gerir þeim kleift að fljúga óhemju hratt. Á miðöldum voru fálkar taldir fuglar konunga. Þeir voru notaðir í sérstaka íþrótt, [[fálkaveiðar]] sem voru nánast eingöngu stundaðar af [[konungur|konungum]] og [[aðall|aðli]] og voru slíkir fálkar nefndir ''slagfálkar''.