„Rammstein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smá heringerning.
Lína 1:
[[Mynd:Rammstein.svg|thumb|Einkennismerki sveitarinnar.]]
{{hreingera}}
[[Mynd:Rammstein at Wacken Open Air 2013 06.jpg|thumb|Rammstein á Wacken hátíðinni árið 2013.]]
[[Mynd:Rammstein Live at Madison Square Garden.jpg|thumb|Rammstein í Madison Square Garden.]]
'''Rammstein''' er [[Þýskaland|þýsk]] [[þungarokk]]hljómsveit sem stofnuð var árið [[1994]] í [[Berlín]]. Í tónlist Rammstein gætir mikilla áhrifa frá [[raftónlist]] og [[iðnaðarrokk]]i en þó er erfitt að setja tónlist sveitarinnar í ákveðinn flokk, henni er gjarnan líkt við tónlist [[Laibach]]. Textarnir eru nær eingöngu á [[Þýska|þýsku]] en nokkrir eru á [[enska|ensku]].
 
== Hljómsveitin ==
Allir meðlimir hljómsveitarinnar koma frá hinu fyrrverandi [[Austur-Þýskaland]]i, [[Austur-Berlín]] og [[Schwerin]] nánar tiltekið. Nafn sveitarinnar er dregið af bænum [[Ramstein]] í Suður-Þýskalandi þar sem mannskætt [[flugslys|slys]] varð á [[flugsýning]]u árið [[1988]], lagið ''Rammstein'' er einnig samið til minningar um þann atburð. Með því að bæta inn einu „m“ í viðbót í nafn bæjarins er hægt að þýða það sem „að berja í stein“ sem þykir viðeigandi miðað kraftmikla og áleitna tónlist sveitarinnar.
 
Riedel, Schneider og Kruspe-Bernstein stofnuðu Rammstein upphaflega en sá síðastnefndi hafði þá um skeið verið viðriðinn hljómsveitina [[Orgasm Death Gimmicks]] sem starfaði í [[Vestur-Berlín]] og gerði tónlist að [[Bandaríkin|amerískri]] fyrirmynd. Kruspe-Bernstein sagði um þetta: „Ég áttaði mig á því að það er mjög mikilvægt að búa til tónlist og láta hana passa við tungumálið þitt sem ég hafði ekki verið að gera áður. Ég kom aftur [til Þýskalands] og sagði: ‚Það er kominn tími til að búa til tónlist sem er ekta.‘ Ég stofnaði þá til verkefnisins sem kallast Rammstein, til þess að búa til alvöru þýska tónlist.“ Því næst höfðu þeir samband við Lindemann, þáverandi körfuvefara og trommuleikara í hljómsveit sem kallaði sig First Arsch og buðu honum stöðu sem söngvari í sveitinni sem hann og þáði. Þannig skipuð tók sveitin þátt í hljómsveitakeppni fyrir nýjar hljómsveitir og sigraði í henni. Þannig kviknaði áhugi Landers á sveitinni en hann þekkti alla meðlimi hennar fyrir og ákvað að ganga til liðs við hana. Síðasti meðlimurinn var „Flake“ Lorenz, hann hafði spilað með Landers í hljómsveitinni [[Feeling B]], hann var í fyrstu tregur til að ganga til liðs við sveitina en lét þó sannfærast að lokum, ári síðar kom fyrsta platan út.
 
Þrátt fyrir að syngja langmest á þýsku þá nýtur hljómsveitin mikilla vinsælda víða utan Þýskalands og eftir útgáfu ''[[Reise, Reise]]'' árið [[2004]] varð hún vinsælasta þýskumælandi hljómsveit allra tíma.
 
Rammstein hefur haldiðhélt tvenna tónleika á [[Ísland]]i, þá fyrstu [[15. júní]] [[2001]] þar sem [[HAM]] [[upphitunarhljómsveit|hitaði upp]] fyrir þá og þá síðari [[16. júní]] [[2001]] með [[Kanada (hljómsveit)|Kanada]] en þeir tónleikar voru haldnir sökum þess að ekki fengu allir miða sem vildu á þá fyrri þó svo að fyrri tónleikarnir hafi verið markaðssettir undir því yfirskyni að ekki væri möguleiki á að haldnir yrðu aukatónleikar.
Allir meðlimir hljómsveitarinnar koma frá hinu fyrrverandi [[Austur-Þýskaland]]i, [[Austur-Berlín]] og [[Schwerin]] nánar tiltekið. Þeir eru:
 
Rammstein gerðuollu allt vitlausthneykslan þann 18. september 2009 þegar þeir settu myndband við lagið sitt "Pussy" á netið, en það þótti helst minna á atriði úr grófri klámmynd. Þar koma hljómsveitameðlimir fram alnaktir í samförum við kvenmenn, en þá er líkama Flake Lorenz einnig breytt í kvennmannslíkama. Einnig töldu þýsk yfirvöld að lagið hvatti til kynlífs án getnaðarvarna. Þetta mun vera grófasta tónlistarmyndband sem komið hefur frá Rammstein fyrr og síðar.
 
Í maí 2015 staðfesti Till Lindemann að hljómsveitin væri að undirbúa sína sjöundu breiðskífu. Rammstein heldur tónleika á Íslandi í maí 2016.
 
==Meðlimir==
* [[Richard Z. Kruspe-Bernstein]] – [[gítar]]
* [[Paul Landers]] – [[gítar]]
Lína 14 ⟶ 24:
* [[Christoph „Doom“ Schneider]] – [[trommur]]
* [[Christian „Flake“ Lorenz]] – [[hljómborð]]
 
Riedel, Schneider og Kruspe-Bernstein stofnuðu Rammstein upphaflega en sá síðastnefndi hafði þá um skeið verið viðriðinn hljómsveitina [[Orgasm Death Gimmicks]] sem starfaði í [[Vestur-Berlín]] og gerði tónlist að [[Bandaríkin|amerískri]] fyrirmynd. Kruspe-Bernstein sagði um þetta: „Ég áttaði mig á því að það er mjög mikilvægt að búa til tónlist og láta hana passa við tungumálið þitt sem ég hafði ekki verið að gera áður. Ég kom aftur [til Þýskalands] og sagði: ‚Það er kominn tími til að búa til tónlist sem er ekta.‘ Ég stofnaði þá til verkefnisins sem kallast Rammstein, til þess að búa til alvöru þýska tónlist.“ Því næst höfðu þeir samband við Lindemann, þáverandi körfuvefara og trommuleikara í hljómsveit sem kallaði sig First Arsch og buðu honum stöðu sem söngvari í sveitinni sem hann og þáði. Þannig skipuð tók sveitin þátt í hljómsveitakeppni fyrir nýjar hljómsveitir og sigraði í henni. Þannig kviknaði áhugi Landers á sveitinni en hann þekkti alla meðlimi hennar fyrir og ákvað að ganga til liðs við hana. Síðasti meðlimurinn var „Flake“ Lorenz, hann hafði spilað með Landers í hljómsveitinni [[Feeling B]], hann var í fyrstu tregur til að ganga til liðs við sveitina en lét þó sannfærast að lokum, ári síðar kom fyrsta platan út.
 
Rammstein hefur haldið tvenna tónleika á [[Ísland]]i, þá fyrstu [[15. júní]] [[2001]] þar sem [[HAM]] [[upphitunarhljómsveit|hitaði upp]] fyrir þá og þá síðari [[16. júní]] [[2001]] með [[Kanada (hljómsveit)|Kanada]] en þeir tónleikar voru haldnir sökum þess að ekki fengu allir miða sem vildu á þá fyrri þó svo að fyrri tónleikarnir hafi verið markaðssettir undir því yfirskyni að ekki væri möguleiki á að haldnir yrðu aukatónleikar.
 
Rammstein gerðu allt vitlaust þann 18. september 2009 þegar þeir settu myndband við lagið sitt "Pussy" á netið, en það þótti helst minna á atriði úr grófri klámmynd. Þar koma hljómsveitameðlimir fram alnaktir í samförum við kvenmenn, en þá er líkama Flake Lorenz einnig breytt í kvennmannslíkama. Einnig töldu þýsk yfirvöld að lagið hvatti til kynlífs án getnaðarvarna. Þetta mun vera grófasta tónlistarmyndband sem komið hefur frá Rammstein fyrr og síðar.
 
Í maí 2015 staðfesti Till Lindemann að hljómsveitin væri að undirbúa sína sjöundu breiðskífu.
 
== Útgáfur ==
=== Breiðskífur ===