„Bambus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 57:
 
==Vaxtargerðir==
Það eru tvær megin gerðir af bambus; hnaus(ekki ágengur) og skriðull. Hnaus-gerðin, eins og til dæmis ættkvíslinni ''[[Fargesia]]'', vaxa í stórum og þéttum hnausum og breiðast tiltölulega hægt út. Rótarkerfið í stökum hnaus getur verið víðáttumikið og keppt kröftuglega við nærliggjandi plöntur. Skriðull bambus eins og í ættkvíslinni ''[[Phyllostachys]]'' getur hinsvegar verið mjög ágengur og tekið yfir stór svæði á stuttum tíma.
 
== Tilvísanir ==