„Alþjóðaviðskiptastofnunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
bætti við 1. janúar
Lína 1:
[[Mynd:WTOmap 2005.png|thumb|Aðildarríki WTO merkt með grænum lit.]]
'''Alþjóðaviðskiptastofnunin''' ([[enska]]: ''World Trade Organization''; [[skammstöfun|skammstafað]] ''WTO''; [[Franska]]: ''Organisation mondiale du commerce''; [[Spænska]]: ''Organización Mundial del Comercio'' skammstafað ''OMC'') er [[alþjóðastofnun]] sem hefur umsjón með mörgum [[Þjóðréttarsamningur|samningum]] sem skilgreina þær reglur sem gilda um viðskipti aðildarríkjanna. Stofnunin var stofnuð 1. janúar [[ár]]ið [[1995]] og leysti af hólmi [[GATT]]-samningana og líkt og sá samningur hefur stofnunin það markmið að reyna að draga úr hömlum á milliríkjaviðskiptum.
 
Höfuðstöðvar WTO eru í [[Genf]] í [[Sviss]]. Aðalframkvæmdastjóri er [[Pascal Lamy]]. Aðildarríkin eru 148, öll verða þau að fylgja grundvallarreglunni um [[bestukjaraviðskipti]] en í því felst að samskonar vörur frá mismunandi WTO-ríkjum eiga að fá sömu meðferð í innflutningslandinu (á þessu eru þó undantekningar).