„Knýtlinga saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m better image
 
Lína 1:
[[Mynd:CnutKnut der Große cropped.jpg|thumb| Knútur ríki, mynd úr fornu handriti]]
'''Knýtlinga saga''' — eða '''Ævi Danakonunga''' — er [[konungasögur|konungasaga]], sem fjallar um sögu [[Danakonungar|Danakonunga]] frá því um [[950]] þegar [[Haraldur blátönn]] var konungur, til ársins [[1187]], þegar [[Knútur 6.|Knútur Valdimarsson]] (d. [[1202]]) hafði unnið sigur í [[Vindland|Vindastríðunum]]. Sagan var skrifuð á [[Ísland]]i um eða fyrir [[1250]].