„Mörgæsir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 212.30.213.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Lína 1:
{{Taxobox
| color = pink
| name = Mörgæsir
| image = Penguins Edinburgh Zoo 2004 SMC.jpg
| image_width = 250px
Lína 20:
* ''[[Megadyptes]]''
* ''[[Pygoscelis]]''
* ''[[SpheniscuSpheniscus]]''
}}
 
'''Mörgæsir''' ([[fræðiheiti]]: ''Sphenisciformes'') er [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] ófleygra [[fugl]]a. Til eru sautján tegundir af mörgæsum. Mörgæsir eru ófleygar og lifa flestar í svalari hluta [[Suður-Íshaf]]sins. Skrokkurinn er svartur á baki og hvítur að framan og þær hafa stutta en sterka fætur aftarlega á skrokknum. Talið er að mörgæsir eyði allt að þremur fjórðu hlutum ævi sinnar í sjó enda eru þær miklir sundgarpar. Mörgæsir eru [[kjötæta|kjötætur]] og fæða þeirra er aðalega lítil [[sjávardýr]].
 
Stærsta mörgæsin er [[keisaramörgæs]] en þær geta orðið allt að 21-40 kg og um 120 cm. á hæð.