„Einar K. Guðfinnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
|dánardagur=
|dánarstaður=
|kjördæmisnúmer=2
|kjördæmi_nf=Norðvesturkjördæmi
|kjördæmi_ef=Norðvesturkjördæmis
|flokkur={{sjálfstæðis}}
|nefndir=
Lína 34:
|tb3-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb3-stjórn=
|tímabil4=2013-2016
|tb4-kjördæmi=Norðvesturkjördæmi
|tb4-kj-stytting=Norðvest.
Lína 70:
|neðanmálsgreinar=
}}
'''Einar Kristinn Guðfinnsson''' ([[2. desember]] [[1955]]) er fyrrum ráðherra og forseti Alþingis. Einar hefur setiðsat á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn fráá árinuárunum 1991-2016 og var sjávarútvegsráðherra 2005-2007 og, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2007-2009 og forseti Alþingis 2013-2016.
 
== Fjölskylda ==
Lína 85:
Einar Kristinn var sjávarútvegsráðherra 2005-2007 og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2007-2009.
 
Einar Kristinn var kjörinn forseti Alþingis á fyrsta þingdegi, 6. júní 2013, að loknum alþingiskosningum 2013. Einar hefurhafði á síðasta þingtímabili sínu næstlengsta þingreynslu þingmanna á Alþingi, aðeins Steingrímur J. Sigfússon hefurhafði setið lengur á Alþingi.
 
Einar Kristinn hefur verið fulltrúi Alþingis á þingum Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU), fyrst á árinu 1991. Árið 1998 tók hann við formennsku Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins og hefur sinnt því síðan. Frá árinu 2001 hefur Einar Kristinn og verið formaður einnar af fjórum meginnefndum sambandsins; um efnahags-, viðskipta - og félagsmál. Breytingar urðu á skipulagi IPU árið 2003 og á þingi þess í Santíagó í Chile var hann kjörinn formaður einnar af helstu nefndum Alþjóðaþingmannasambandins (var fjarstaddur). Vorið 2002 kaus þing IPU Einar Kristinn síðan til þess að vinna skýrslu um fjármögnun þróunarverkefna, var skýrslan rædd og tekin afstaða tekin til hennar á þingi IPU í Genf haustið 2003. Var hún samþykkt eftir miklar, fjörugar og á tíðum harðar umræður. Þá var Einar Kristinn formaður nefndar um málefni Mið- Austurlanda á þingi IPU í Marrakesh í Marokkó á árinu 2001. Var afar vandasamt að koma þar saman sameiginlegu áliti þar sem í nefndinni sátu m.a.bæði fulltrúar [[Palestína|Palestínuaraba]] og [[Ísrael]]s.
 
Einar ákvað að gefa ekki kost á sér í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningunum 2016]] eftir 25 ára setu á þingi.<ref>[http://www.ruv.is/frett/13-thingmenn-haetta-6-fyrrverandi-radherrar 13 þingmenn hætta - 6 fyrrverandi ráðherrar] Rúv, skoðað 14. september, 2016. </ref>
 
== Félagsstörf ==