„Verðbréf“: Munur á milli breytinga

Skráin Kauphöll_Íslands.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Magog the Ogre.
mEkkert breytingarágrip
(Skráin Kauphöll_Íslands.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Magog the Ogre.)
 
== Sala og viðskipti verðbréfa ==
[[File:Kauphöll Íslands.jpg|thumb|Kauphöll Íslands Laugarvegi 182, 105 Reykjavík]]''Sjá einnig'' ''grein: [[Kauphöll Íslands]]''
 
Í kauphöllum fara viðskipti fram með hlutabréf og verðbréf. Bréfin eru nú orðið í formi tölvugagna en þau ganga engu að síður kaupum og sölum innan kauphallar. Tilboð eru gerð í bréfin í kauphöllum og sérstakir verðbréfamiðlarar hafa alla milligöngu um þessi viðskipti. Raunar eru kauphallir sem byggingar óþarfar í dag þar sem eigendur gefa skipanir um kaup og sölu í gegnum síma eða tölvupóst til verðbréfamiðlara, sem senda tilkynningu um viðskiptin til kauphallar, hvort sem bréf eru til sölu eða óskist keypt. Þá taka aðrir miðlarar við sér og bjóða bréf til sölu eða óska eftir kaupum. Öll þessi viðskipti fara í gegnum tölvukerfi kauphallar og eru þau skráð inn í sérstaka verðbréfavísitölu sem ákvarðar svo skráð viðmiðunargengi verðbréfa.
4.695

breytingar