„Gunnbjörnsfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gunnbjarnarfjall
Lína 1:
[[Mynd:Watkinsmountains.jpg|thumb|Watkinsfjöll. Gunnbjörnsfjall er hluti af þeim.]]
''Gunnbjörnsfjall'' (oftar nefnt Gunnbjarnarfjall) er hæsta fjall [[Grænland]]s, 3694 [[m]] hátt. Fjallið er kennt við [[Gunnbjörn Úlfsson]] en hann sá fyrst Grænland og kallaði landið [[Gunnbjarnarsker]]. Gunnbjörnsfjall er hluti af miklu fjallgarði sem nefnast [[Watkinsfjöll]].
 
== Tenglar ==