„Sergej Karjakín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
snyrting og lagfæring.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:SKarjakin12.jpg|thumb|Karjakin.]]
 
'''Sergey Alexandrovich Karjakin''' (f. 12 jan, 1990) er rússneskur stórmeistari í skák. Áhugi hans og hæfileikar fyrir skák komu snemma fram og hann heldur heimsmetið fyrir að vera yngstur til að ná stórmeistaratitli en þeim árangri náði hann 12 og hálfs árs. Árið 2016 mætti hann [[Magnus Carlsen]] í heimsmeistaeinvígi eftir að hann vann forkeppnina í Moskvu.