„Nöturösp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smá lagfæring
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
==Á Íslandi==
Jón Rögnvaldsson flutti fyrst inn nöturösp frá [[Kanada]] á millistríðsárunum. Nöturöspin gerir kröfur um stöðugt loftslag að vetrarlagi og virðist illa þola umhleypingarnar sem eru hér á landi á veturna. <ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=57108 Getið þið sagt mér allt sem þið vitið um aspir?] Vísindavefur, skoðað 21. nóv. 2016.</ref>
Blæasparbróðir (populusPopulus tremula x tremuloides) blendingur blæaspar og nöturaspar hefur verið notaður á Íslandi. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/aspartegundir/ Aspartegundir] Skógrækt ríkisins. Skoðað 21. nóv. 2016.</ref>
==Tilvísanir==