„Gunnar Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
tenglar
Lína 1:
'''Gunnar Hafsteinn Eyjólfsson''' (fæddurf. árið[[24. febrúar]], [[1926]], látinnd. árið[[21. nóvember]] [[2016]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]]. Gunnar þreytti frumraun sína árið [[1945]], í sýningu [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélags Reykjavíkur]] á ''KaupmanniKaupmanninum í Feneyjum'' árið 1945. Gunnar var fastráðinn leikari [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhússins]] frá árinu [[1961]] og lék þar á annað hundrað hlutverka, meðal annars titilhlutverkin í ''Pétri Gaut, Hamlet, Fást, Ödípus konungi'' og ''Galdra-Lofti,'', Jimmy Porter í ''Horfðu reiður um öxl'', Stokkmann í ''Þjóðníðingi'', Prosperó í Ofviðrinu, Jagó í ''Óþelló'' og Willy Loman í ''Sölumaður deyr''. Síðasta hlutverk hans á leiksviði var í ''Fanný og Alexander'', hjá Leikfélagi Reykjavíkur, þá 85 ára gamall.<ref>[http://www.ruv.is/frett/gunnar-eyjolfsson-latinn Gunnar Eyjólfsson látinn] Rúv, skoðað 21. nóv, 2016</ref>
 
Dóttir Gunnars er [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] alþingismaður.
 
==Tilvísanir==