„Sjaríalög“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Use of Sharia by country.svg|300px|thumb|Beiting sjaríalaga eftir löndum.<br />
{{legend|#179C86|Sjaríalög hafa engin áhrif á réttarkerfið.}}
{{legend|#F6DD4F|Sjaríalög gilda um einkamál múslima.}}
{{legend|#706EA4|Sjaríalög eru fullgild, líka í glæpamálum.}}
{{legend|#FF9950|Beiting sjaríalaga er mismunandi eftir landshlutum.}}
]]
 
'''Sjaríalög''' eru þau [[trúarlög]] sem margir [[íslam|múslimar]] hlýða. Þau byggjast á lífsreglum íslams eins og fram koma í [[kóran]]inum og [[hadíða|hadíð]]. Orðið ''sjaría'' á uppruna sinn í [[arabíska|arabíska]] orðinu ''sharīʿah'', sem þýðir „siðferðisleg og trúarleg lög byggð á [[spádómur|spádómi]]“, ólíkt lögum settum af mönnum.