„Aljútaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
laga tengil.
Lína 1:
[[Mynd:150132main_image_feature_589_alaska.jpg|thumb|right|Gervihnattarmynd af Aleuteyjum.]]
'''Aleuteyjar''' eru (ef til vill komið úr [[tjúktíska|tjúktísku]] af ''aliat'', sem þýðir „eyja“) er röð [[eldfjallaeyjaeldfjall]]aeyja sem mynda [[Eyjahryggur|eyjahrygg]] í norður-[[Kyrrahaf]]i og ná um 1900 km vestur frá vestasta hluta [[Alaska]] að [[Kamtsjakaskagi|KamtsjakaskagaKamsjatka]]skaga . Mestur hluti hryggsins telst til [[Bandaríkin|bandaríska]] fylkisins [[Alaska]] en allra vestasti hlutinn tilheyrir [[Rússland]]i. Eyjarnar mynda hluta af [[Eldhringurinn|Eldhringnum]] í Kyrrahafi. Eyjarnar má skilgreina bæði sem hluta [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]].
 
{{heimshlutar}}