Munur á milli breytinga „Lassen Volcanic-þjóðgarðurinn“

heimild
(Ný síða: thumb|Kort. thumb|Lassen Peak. Mynd:Fantastic Lava Beds from Cinder Cone in Lassen VNP.jpg|thumb|Fan...)
 
(heimild)
[[Mynd:Lassen.JPG|thumb|Háhitasvæði.]]
'''Lassen Volcanic National Park''' er þjóðgarður í norðaustur-[[Kalifornía|Kaliforníu]] og er hann nefndur eftir eldfjallinu [[Lassen Peak]] (3187 m.). Þar finnast [[háhitasvæði]], hraun og óvirk eldfjöll eins og Cinder Cone (2105 m.) og Brokeoff Mountain/Mount Tehama (2815 m.). Einnig eru þar [[dyngja|dyngjur]]: Mount Harkness, Red Mountain, Prospect Peak og Raker Peak sem eru frá um 2100-2600 metrar að hæð. Hraunbreiður eru aðallega úr [[basalt]]i og [[andesít]]i. Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1916 en þá hafði Lassen Peak gosið frá 1914 og hélt áfram með millibilum til 1921.
 
==Heimild==
{{commonscat|Lassen Volcanic National Park}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Lassen Volcanic National Park|mánuðurskoðað= 29. nóv.|árskoðað= 2016 }}
 
[[Flokkur:Bandarískir þjóðgarðar]]