„Fjallarauðviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
tengill
Lína 5:
'''Risafura''' eða '''rauðviður''' ([[fræðiheiti]]: ''Sequioadendron giganteum'')er [[barrtré]] sem vex í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Heimkynni þeirra eru í 1.000-2.000 metra hæð í vesturhlíðum Snjófjalla (Sierra Nevada). <ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1975</ref> Risafurur eru verndaðar innan þjóðskóga eða þjóðgarða. Það tekur þúsund ár eða meira að ná þeim gríðarlega sverleika sem þær eru þekktastar fyrir. Þær sverustu eru meira en 3000 ára gamlar.
 
Rauðviður er stærsta tré í heimi. Stærsta eintakið heitir Sherman hershöfðingi og vex í [[Sequoia National Park|Sequoia-þjóðgarðinum]]. Sherman er 83,8 m hár og ummál er 31,3 m við jörð. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=676</ref> Trén geta orðið allt að 95 metrar á hæð. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5443</ref>
 
Heitið risafura er ekki nákvæmt þar sem tréð er ekki af [[furur|furuætt]], heldur [[sýprusætt]]. <ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1975</ref>