„Þjóðvegur 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EirKn (spjall | framlög)
EirKn (spjall | framlög)
Lína 170:
====Jökulsárlón - Skaftafell (54 km)====
Vegurinn liggur um [[Breiðamerkursandur|Breiðamerkursand]] og [[Öræfi]].
 
<b>[[Austur-Skaftafellssýsla]]</b>
*{{Vegasnið-brú}} [[Jökulsá á Breiðamerkursandi]]: 108 m - einbreið (1967).
*{{Vegur í undirbúningi|Jökulsá á Breiðamerkursandi: Ný brú og vegur nær [[Jökulsárlón]]i. Framkvæmd ekki tímasett.}}
*Breiðamerkursandur.
*{{Vegasnið-brú}} [[Fjallsá í Öræfum]]: 128 m (1996).
*[[Kvísker]].
*[[Fagurhólsmýri]] (N1 {{Bensínstöð}}).
*Slóði frá Fagurhólsmýri í áttina að [[Ingólfshöfði|Ingólfshöfða]]. {{Athyglisverður staður}}
*[[Hof (Öræfum)|Hof]]: Gamla kirkjan á Hofi. {{Athyglisverður staður}}
*[[Sandfell (Öræfum)|Sandfell]]: [[Öræfajökull]]: Gönguleið á [[Hvannadalshnjúkur|Hvannadalshnjúk]]. {{Athyglisverður staður}}
*{{Vegur í undirbúningi|[[Virkisá]] - [[Morsá]]. Stytting um 5 km og fækkun um fjórar einbreiðar brýr. Áætlað að hefja framkvæmdir 2023-2026.}}
*[[Svínafell]].
*[[Freysnes]] (Skeljungur {{Bensínstöð}}).
*{{Þjóðvegur|998}} Skaftafellsvegur frá Hringveginum að þjónustumiðstöðinni í [[Skaftafell]]i. {{Athyglisverður staður}}{{Upplýsingamiðstöð}}{{Bílastæði}}
 
====Skaftafell - Sandgígjukvísl (26 km)====