„Hungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 49 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q165947
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:FAOWorldFoodPriceIndexToJun2012b.png|thumb|right|Matarvísitala [[Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna]] hefur farið hækkandi undanfarin ár.]]
'''Hungur''' er tilfinning sem kemur fyrir þegar maður þarf að [[át|borða]]. '''Sedda''' er tilfinningin þegar hungur er farið. Óþægileg tilfinning hungurs verður til í [[undirstúka|undirstúkunni]] og er losuð gegnum [[viðtaki|viðtaka]] í [[lifur|lifrinni]]. Enda þótt það einstaklingur geti lifið af í nokkrar vikur án þess að borða eitthvað byrjar hungurstilfinning yfirleitt eftir nokkrar klukkustundir án þess að borða. Að vera svangur er talið vera afar óþægilegt. Þegar maður borðar [[matur|mat]] hverfur hungurstilfinningin. Orðið „hungur“ er líka notað til að lýsa ástandi fólks sem lifir við viðvarandi hungur. Typpi.
 
== Tengt efni ==