„Viðar Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vidaregg (spjall | framlög)
m Bætti við tenglum við nöfn á nokkrum stöðum
Vidaregg (spjall | framlög)
m lagaði tengla
Lína 14:
 
== Menntun ==
Stundaði nám við [[Leiklistarskóli SÁL]] 1972-1975 og lauk því við Leiklistarskóla Íslands (nú: [[Listaháskóli Íslands]]) 1976.

Hefur sótt fjölda námskeiða í leik, leikstjórn, útvarpsþáttagerð og fleiru, heima og erlendis.

Farið í náms- og kynnisferðir til ýmissa landa.

Stundaði ársnám við [[Endurmenntun HÍ]] í Verkefnisstjórn - leiðtogaþjálfun.
 
== Störf ==
Lína 28 ⟶ 34:
 
==== Helstu leikstjórnarverkefni í áhugaleikhúsi ====
* [[Þið munið hann Jörund]] höfundur: [[Jónas Árnason]], [[Leikfélag Selfoss]] 1984 (tvenn verðlaun á leiklistarhátíð í Dundalk á Írlandi: sýningin og besti karlleikari í aukahlutverki). -
* [[Smáborgarabrúðkaup]] e. [[Bertolt Brecht]], Leikfélag Selfoss 1997 (valin Áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins og sýnd í Þjóðleikhúsinu 1997).
* [[Sálir Jónanna ganga]] aftur e. Hugleikara, [[Hugleikur]] 1998 (boðid á leiklistarhátíðir í Noregi, Litháen og Færeyjum 1998-99).
* [[Hvenær kemurðu aftur raudhærði riddari?]] E. [[Mark Medoff]], [[Leikfélag Hafnarfjarðar]], 2000 (verðlaun: besta leikkona í aðalhlutverki á [[Leiklistarhátíð Bandalags íslenskra leikfélaga]], 2000).