„Viðar Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vidaregg (spjall | framlög)
m Lagað uppsetningu og lagfært texta
Vidaregg (spjall | framlög)
m Bætti við tenglum við nöfn á nokkrum stöðum
Lína 1:
* '''Viðar Eggertsson''' (f. [[18. júní]] [[1954]]) [[leikstjóri]], leikari og leikhússtjóri.
 
Viðar hefur starfað sem [[leikstjóri]] og [[leikari]] jöfnum höndum síðan hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1976.
Lína 46:
* [[Vilhjálmur og Karitas]] höfundar: [[Sigurður Valgeirsson]] og [[Sveinbjörn I. Baldvinsson]], 1984-85.
* [[Á jólaróli]] höfundur: [[Iðunn Steinsdóttr]], 1987.
* [[Íslensk þrá]] - tveir sjónvarpseinleikir, eftir [[Guðbergur Bergsson|Guðberg Bergsson]], 2000.
 
=== Önnur störf í leikhúsi ===
Lína 59:
Gert leikmyndir fyrir sumar sýningar sínar í áhugaleikhúsum, sem og fyrir [[Alþýðuleikhúsið]] og EGG-leikhúsið.
 
Stundakennari við Háskóla Íslands, Leiklistarskóla Íslands, [[LHÍ|Leiklistardeild LHÍ]] og Leiklistarskóla Bandalagsins.
 
=== Önnur starfsreynsla ===
Höfundur ótalhundruða útvarpspátta fyrir Ríkisútvarpið.

Höfundur greina og viðtala fyrir dagblöð og tímarit.

Stundakennari í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla Íslands.

Ýmis störf til sjós og lands á yngri árum.
 
=== Helstu trúnaðarstörf ===
* Formaður stjórnar Leiklistarsjóðs [[Þorsteinn Ö. Stephensen|Þorsteins Ö Stephensen]] við Ríkisútvarpið
* Formaður [[Leiklistarsamband Íslands|Leiklistarsambands Íslands]]
* Í stjórn og síðar sérstakur ráðgjafi stjórnar [[Alþjóða leikhúsmálastofnunarinnar]], [[ITI]]